Færsluflokkur: Spaugilegt
29.9.2008 | 22:29
Davíð og Golíat...
Er búinn að fá ansi skemmtilegar söguskýringar í dag frá farþegunum. Það má t.d. líkja Glitnsmálinu við söguna um Davíð og Golíat nema hvað að hið rétta nafn Golíats núna í nútímanum er Davíð og eins furðulega og það hljómar þá er Jón Ásgeir Davíð. Skv. sögunni þá er ballið ekki endilega búið hjá Davíð þ.e.a.s. Jóni Ásgeiri... sem vel á minnst einhver lögregluforingi suður með sjá á að hafa neitað að handtaka og uppskorið fjársvelti, einelti og allskonar skrítinn sandkassaleik frá.... ja ....ekki getur verið að bláa höndin hafi svifið yfir á Suðurnesin??? Allavegana þá eru sögurnar sápuóperu líkastar þessa dagana...
Allir að svara skoðanakönnuninni svo hún verði sem marktækust
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2008 | 18:47
Einn þreyttur...
Óheppni/heppni sumarsins.?
Allir að svara skoðanakönnuninni svo hún verði sem marktækust
Spaugilegt | Breytt 29.9.2008 kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Taktu taxa
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar